0

No products in the cart.

CALL NOW

🇮🇸 7624885

ViaMaggiore Z Plus 235/65/R17

25.990 kr.

12 in stock

SKU: PVZP-H108 Category: Tag:

Description

ViaMaggiore Z Plus eru ný ósamhverf dekk sem eru sérstaklega samsett af þriggja hluta slitlagi úr nýstárlegri gúmmíblöndu sem heldur sveigjanleika sinum í kulda og frosti. Einstök silikonblanda, sérstaklega þróuð af frönsku fyrirtæki fyrir þessa tegund dekkja, veitir hámarksgrip í snjó og hálku. Samanlögð uppbygging einstakra slitlagsþátta stuðlar að þægilegum akstri við fjölbreytilegar aðstæður á vegum. Ytri hluti dekksins veitir frábært grip á þurru malbiki. Miðjuhluti dekksins veitir gott grip í rigningu og bleytu. Skásett mynstrið veitir vatni undan dekkinu og „bítur sig“ í malbikið. Það veitir grip við ræsingu og tryggir grippunkta sem eru nauðsynlegir til að hemja ökutækið í snjónum.

Nýju Premiorri dekkin eru þekkt fyrir að veita góða höggdeyfingu og aukin akstursþægindihönnuð fyrir erfiðar vetraraðstæður. Í þessari gerð var sérstök áhersla lögð á mikla viðloðun við yfirborð vegarins við allar veðuraðstæður.

Dekkið er aukin lengd microskurða með beittari brúnum. Hliðar dekkjanna eru stifari en gerist og gengur sem eykur stöðugleika í akstri við erfiðar vetraraðstæður.

Size 235-65-17
Type Vetrardekk
Brand Premiorri
Make Model Year from Year to